Bæjarfulltrúar létu ekki sitt eftir liggja

Bæjarfulltrúar létu sitt ekki eftir liggja í hreinsunarátaki Garðabæjar sem stendur nú sem hæst. Þeir hittust í liðinni viku við Ásgarð og hreinsuðu þar í kringum lækinn og nágrenni.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar