Álftaneslaug lokuð 9.-20. ágúst vegna viðhalds

Álftaneslaug, bæði inni og útilaugar, verður lokuð frá 9. ágúst til og með 20. ágúst vegna árlegs viðhalds og hreinsunar. Stefnt er að því að opna laugina aftur laugardaginn 21. ágúst kl, 9:00. Líkamsrækt og salir verða opnir fyrir æfingar þrátt fyrir lokun sundlaugarinnar.

Gestum er bent á að Ásgarðslaug verður opin þessa daga og að Garðakortin gilda jafnt í báðar laugarnar

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar