Áhrifamenn fyrir íþróttahreyfinguna í Garðabæ skoðuðu Miðgarð

Það er ekki á neinn hallað þó segja megi að þessir þrír herramenn hafi í gegnum árin haft mikil áhrif á uppbyggingu og starf íþróttahreyfingarinnar í Garðabæ, en þeir fóru í létta skoðunarferð í síðustu viku um hið nýja og glæsilega fjölnota íþróttahús í Vetrarmýri sem verður opnað á morgun.

F.v. Erling Ásgeirsson, Gunnar Einarsson og Benedikt Sveinsson

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar