Aftur til Hofsstaða á Garðatorgi 7 opin daglega

Margmiðlunarsýningin Aftur til Hofsstaða er nú opin alla daga vikunnar frá 12-17. Frá kl. 9-12 er sýningin opin fyrir skólahópa en nú er að hefjast móttaka 5. bekkinga á sýninguna en það er þjóðfræðingurinn Dagrún Ósk Jónsdóttir sem hefur útbúið efni sem stuðlar að skemmtilegri notkun á sýningunni. Fólk á öllum aldri ætti að geta haft gagn og gaman að sýningunni sem spannar sögu Garðabæjar frá landnámi til okkar daga.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar