Afhentu 37 sjúkrabílabangsa

Konur úr kvenfélagi Álftaness afhentu nýlega 37 sjúkrabílabangsa á slökkvistöðinni í Hafnarfirði.
Þetta verkefni byggist á því að prjóna þessa bangsa og afhenda sjúkra- og slökkviliði til að gefa ungum skjólstæðingum, félaga til að hafa sér við hlið á erfiðum stundum þegar þeir þurfa að ferðast með sjúkrabíl eða náin aðstandandi þarf að ferðast með bílnum.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar