6.2 milljónir í styrki

Í bréf frá Endurmenntunarsjóði grunnskóla til bæjarsjóðs Garðabæjar kemur fram að 6.200.000 kr. verði úthlutað í styrki til verkefna á sviði fræðslu- og uppeldismála í Garðabæ.

Styrkurinn skiptist á milli eftirfarandi stofnanna:

Álftanesskóli kr. 480.000
Flataskóli kr. 480.000
Garðaskóli kr. 480.000
Hofsstaðaskóli kr. 480.000
Sjálandsskóli kr. 480.000
Urriðaholtsskóli kr. 480.000
Garðabær – fræðslu- og menningarsvið kr. 1.820.000
Garðabær f.h. SSH kr. 1.500.000
kr. 6.200.000

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar