5 km löng gönguskíðabraut aðgengileg á Urriðavelli

Það er búið að leggja gönguskíðaspor á Urriðavelli og því hægt að njóta þess að fara um svæðið á gönguskíðum í dag og vonandi næstu daga ef aðstæður leyfa.

Þessi mynd sýnir nokkurn veginn hvernig brautin liggur og er Útilíf og Sigurði Sveini sem græjaði brautina þakkað fyrir af starfsfólki Golfklúbbsins Odds.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins