5 km löng gönguskíðabraut aðgengileg á Urriðavelli

Það er búið að leggja gönguskíðaspor á Urriðavelli og því hægt að njóta þess að fara um svæðið á gönguskíðum í dag og vonandi næstu daga ef aðstæður leyfa.

Þessi mynd sýnir nokkurn veginn hvernig brautin liggur og er Útilíf og Sigurði Sveini sem græjaði brautina þakkað fyrir af starfsfólki Golfklúbbsins Odds.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar