Dilja Ögn valin í A-landsliðið í körfubolta

KKÍ tilkynnti rétt í þessu að Diljá Ögn Lárusdóttir úr Stjörnunni hafi verið valin í A-landslið Íslands fyrir tvo útileiki í þessum landsliðs glugga í undankeppni Eurobasket Women 2025. Sá fyrri fer fram 6. febrúar gegn Tyrklandi í Izmit og sá síðar 9. febrúar gegn Slóvakíu Bratislava.

Til hamingju Diljá Ögn.

12 manna landsliðshópurinn er eftirfarandi:

Anna Ingunn Svansdóttir – Keflavík 12 leikir

Agnes María Svandsdóttir – Keflavík 4 leikir

Dagbjört Dögg Karlsdóttir – Valur 22 leikir

Danielle Rodriquez – Fribourg 2 leikir

Diljá Ögn Lárusdóttir – Stjarnan 8 leikir

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir – Hamar/Þór 4 leikir

Eva Wium Elíasdóttir – Þór Akureyri  4 leikir

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir – Hamar/Þór – Nýlið

Sara Rún Hinriksdóttir – Keflavík 30 leikir

Thelma Dís Ágústsdóttir – Keflavík 22 leikir

Þóra Kristín Jónsdóttir – Haukar 35 leikir

Tinna Guðrún Alexandersdóttir – Haukar 8 leiki

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins