Grunnskólar Garðabæjar tóku á móti nemendum sínum í gær, þriðjudaginn
ágúst og kennsla hófst samkvæmt stundaskrá í morgun. Í bænum starfa átta grunnskólar, sex þeirra eru reknir af bænum en tveir sjálfstætt starfandi. Nú eru 2550 grunnskólanemendur innritaðir í 1.- 10. bekk, sem er lítilleg fjölgun frá síðasta ári, en í fyrra hófu 2500 nemendur nám í grunnskólum Garðabæjar. Í Garðapóstinum í dag má finna grein um skólamálin í Garðabæ eftir Sigríði Huldu Jónsdóttur bæjarfulltrúa og formann skólanefndar grunnskóla Garðabæjar, en grein hennar birtist á vefnum, kgp.is í fyrramálið.
Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum. Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar. Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.
Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins