1121 íbúð tilbúin í Urriðaholti

Alls eru 1121 íbúð tilbúin í Urriðaholti í dag segir Jón Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Urriðaholti ehf sem sér um skipulag og sölu lóða í Urriðaholti.

,,Á þessu ári bætast við 181 íbúð og árið 2022 bætast við 227 fullbúnar íbúðir. Restin kemur svo þar á eftir, en alls er búið að skipuleggja tæplega 1.800 íbúðir í Urriðaholti,“ segir Jón Pálmi. 

Engar lausar íbúðalóðir

Aðspurður um lausar lóðir í Urriðaholti segir Jón: ,,Við eigum engar lausar íbúðalóðir en nokkrar atvinnulóðir eru lausar. Stefnan er á að íbúðarhluti Urriðaholts verði fullbyggður eftir 3 ár ,en ákveðin óvissa til staðar með atvinnuhlutann.“

Mynd: Landslag/Garðabær

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins