Ungir sýningarstjórar opna sýninguna Draumaeyjan okkar. Öll börn velkomin

Ungir sýningarstjórar í Vatnsdropanum, alþjóðlegu barnamenningarverkefni sem Kópavogur á frumkvæðið að, opna listasýningu á Bókasafni Kópavogs næstu helgi. Þar verður boðið upp á vinnusmiðjur, pönnukökugerð og list unna upp úr norrænum barnabókmenntum í tengslum við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Barnasáttmálann. ,,Við bjóðum öll börn velkomin til okkar og hlökkum til að sýna þeim verkin okkar, bjóða þeim að taka þátt í smiðjum og smakka á pönnukökum,” segir þessi glaðlegi, listræni hópur.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins