Götusópun í Kópavogi ganga samkvæmt áætlun

Sópun gatna og gangstíga hófst 30. mars síðastliðinn og hefur gengið samkvæmt áætlun.

Gert er ráð fyrir því að sópun stofn- og tengibrautir verði lokið 31. maí og íbúagötur 30. júní en reynt er að sópa íbúagötur og gangstíga nokkurn vegin samtímis.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar