Götusópun í Kópavogi ganga samkvæmt áætlun

Sópun gatna og gangstíga hófst 30. mars síðastliðinn og hefur gengið samkvæmt áætlun.

Gert er ráð fyrir því að sópun stofn- og tengibrautir verði lokið 31. maí og íbúagötur 30. júní en reynt er að sópa íbúagötur og gangstíga nokkurn vegin samtímis.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins