Fimm veitingastaðir á einum stað við Hagasmára 9

Eftir miklar endurbætur á húsinu við Hagasmára 9, sem áður var verslun hjá Orkunni bensínstöð, hefur nú verið opnað glæsilegt veitingarými sem inniheldur fimm veitingastaði auk þess sem hægt er að fá Hlölla- báta afgreidda í gegnum bílalúgu.

Staðurinn er allur hinn glæsilegasti og bíður uppá fjölda sæta ásamt því að taka með.

Í húsinu eru eftirfarandi veitingataðir:

Hlöllabátar
Burgeis
Vikinga Pylsur
Sæta Húsið
Nutri Acai

Fjölbreyttir staðir með hin ýmsu tilboð.

Eftir miklar endurbætur á húsinu við Hagasmára 9, sem áður var verslun hjá Orkunni bensínstöð, hefur nú verið opnað glæsilegt veitingarými sem inniheldur fimm veitingastaði

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar