Félagar í FEBK heimsóttu Guðmundarlund

Árleg skemmtiferð eldri borgara í Kópavogi í Guðmundarlund var farin um miðjan júní.

Á dagskrá voru stuttar ræður, tónlist og léttar veitingar og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri, ávarpaði gesti og ræddi við hópinn.

Ferðin er samstarfsverkefni Félags eldri borgara, Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar, en það er Félag eldri borgara í Kópavogi sem skipuleggjur viðburðinn og var hann fjölsóttur nú sem endranær.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar