Félagar í FEBK heimsóttu Guðmundarlund

Árleg skemmtiferð eldri borgara í Kópavogi í Guðmundarlund var farin um miðjan júní.

Á dagskrá voru stuttar ræður, tónlist og léttar veitingar og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri, ávarpaði gesti og ræddi við hópinn.

Ferðin er samstarfsverkefni Félags eldri borgara, Skógræktarfélags Kópavogs og Kópavogsbæjar, en það er Félag eldri borgara í Kópavogi sem skipuleggjur viðburðinn og var hann fjölsóttur nú sem endranær.

Nýjustu greinarnar

Tengdar greinar

Vefkökur og persónuvernd

Vefur kgp.is notast við vefkökur í þeim tilgangi að veita þér sem bestu upplifun þegar þú heimsækir okkur á vefnum.  Vefkökurnar eru vistaðar í vafranum þínum og þjóna m.a. þeim tilgangi að kerfið "þekkir þig" þegar þú kemur aftur á vefinn okkar.  Þannig þarftu t.d. ekki að fara aftur í gegnum samþykktarferlið fyrir vefkökur, ert ekki spurð(ur) aftur og aftur hvort þú vilt skrá þig á póstlista eða um aðra virkni sem þú hefur annað hvort samþykkt eða hafnað í fyrri heimsóknum o.fl. o.fl.

Þú getur stillt vefkökurnar hér til vinstri.

Með kærri kveðju,
Starfsfólk KGP.is vefsins