Vefkökur eru litlar textaskrár sem vafrinn sækir í fyrsta sinn sem farið er á vefsvæði. Vefkökur geyma upplýsingar sem vefsvæðið notar meðal annars til að bæta upplifun notandans og til að fylgjast með og greina notkun á vefsvæðinu. Sjá nánar almennt um vefkökur hér.
KGP.is vefurinn notar vefkökur til að greina notkun á síðunni í því skyni að gera síðuna enn betri og aðgengilegri fyrir notendur og til að auka þjónustustig okkar gagnvart gestum og viðskiptavinum.
KGP.is notar Google Analytics sem safnar vefkökum til vefmælinga. Google Analytics safnar upplýsingum nafnlaust og gefur skýrslur um þróun notkunar á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans, t.d. um það efni sem notendur sækjast mest eftir. Upplýsingarnar eru skráðar með aðstoð og notkun á vefkökum. Einnig muna vefkökur fyrri heimsóknir notenda og stillingar notandans yfir ákveðinn tíma. Sjá nánar um Google Analytics hér og hér.
KGP.is notar einnig Facebook Pixels til að aðlaga efni og auglýsingar að gestum og viðskiptavinum okkar, til að samþætta við samfélagsmiðla og til að greina umferð á vef okkar.
Please enable Strictly Necessary Cookies first so that we can save your preferences!